Skammist ykkar Elko

Sonur minn 10 ára er búinn að vera að safna sér fyrir síma í nokkra mánuði og núna í síðustu viku keyptum við síma og fengum númer fyrir drenginn og ég keypti handa honum 1000 kr inneign.
Daginn eftir fær hann sitt fyrsta sms og var mjög spenntur yfir því og las fyrir mig hvert sms-ið var. Jú taktu þátt í Elko sms leik. Hann var mjög spenntur og sá fyrir sér að þarna væri hann dottinn í lukkupottinn. En sem betur fer var hann heimavið þegar þetta gerðist og ég gat skýrt út fyrir honum hverslags falsboð þetta væri. En þvílík frekja að vera að senda þetta blint út á börnin manns óumbeðið, þetta getur ekki verið löglegt !
mbl.is Fjárhættuspil fyrir börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Sigtryggur Sigtryggsson

Höfundur

Sigtryggur Sigtryggsson
Sigtryggur Sigtryggsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband