Skammist ykkar Elko

Sonur minn 10 ra er binn a vera a safna sr fyrir sma nokkra mnui og nna sustu viku keyptum vi sma og fengum nmer fyrir drenginn og g keypti handa honum 1000 kr inneign.
Daginn eftir fr hann sitt fyrsta sms og var mjg spenntur yfir v og las fyrir mig hvert sms-i var. J taktu tt Elko sms leik. Hann var mjg spenntur og s fyrir sr a arna vri hann dottinn lukkupottinn. En sem betur fer var hann heimavi egar etta gerist og g gat skrt t fyrir honum hverslags falsbo etta vri. En vlk frekja a vera a senda etta blint t brnin manns umbei, etta getur ekki veri lglegt !
mbl.is Fjrhttuspil fyrir brn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Athugasemdir

1 identicon

Ertu alveg viss um a hann hafi ekki teki tt svona leik a fyrra bragi?

a sem a stendur llum auglsingum fyrir essa leiki er "Me v a taka tt leiknum ertu kominn SMS klbb", ea eitthva slkt. ar me er maur samykkur fyrir v a f SMS fr essum SMS klbb me svona auglsingum. Ef g hef ekki rangt fyrir mr.

Hinsvegar getur einnig veri a Elko (ea s aili sem s um leikinn) hafi frtt a fr smafyrirtkinu a arna vri ntt smanmer virkt og auglst sig. g veit ekki hvernig etta virkar.

Birkir (IP-tala skr) 10.3.2010 kl. 15:15

2 Smmynd: corvus corax

ELKO er glpafyrirtki og ekkert anna!

corvus corax, 10.3.2010 kl. 15:39

3 Smmynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

THetta plott er althekkt um allan heim og aetti ad banna. Mundi halda ad vinningarnir vaeru fr Elko en Tal hirdir peningana. Hr sudur Spni reyndi frin ad svara spurningu sem borin var upp sjnvarpinu og viti menn th var hn komin sms-klubb!!!! Eftir thad fkk hn 3-5 skilabod dag (gillibod alskonar) og inneignin var fljt ad fara???HN borgadi fyrir ll SMS-in sem henni brust og thetta er dtturflag RKISsmans hr.

t fr thessu er gott ad rifja upp hvernig var fyrir einkavaedingu?? flk borgadi 2 hvern mnud, n hvern mn. og ekki laekudu reikningarnir vid thad, ad mr fannst thegar g var en heimasldum??????

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 10.3.2010 kl. 16:19

4 identicon

Er algjrlega mti essum pirrandi sms-um, en a stendur skrt og greinlega hva etta kostar og hverjir eru mguleikarnir nir eru. a er ekkert veri a reyna a plata neinn.

Fannst etta bara franlegt hj Tal, eir ttu frekar a skammast sn. n samt ekki von a eir gangi langt til a innheimta ennan reikning.

Tryggvi (IP-tala skr) 10.3.2010 kl. 16:45

5 Smmynd: icee

mr fynst TAL eiga meiri part essu en Elko frnlegt a geta farai yfir frelsi etta er vst hgt hj Vodafone og Tal...

icee, 10.3.2010 kl. 17:50

6 Smmynd: Sigtryggur Sigtryggsson

Birkir spyr hvort g s viss um a barni hafi ekki teki tt essu af fyrra bragi. J g athugai smann hj honum og spuri hann t etta, hann er binn a senda eitt sms san hann fkk gsm nmer. Elko skilaboin fkk hann daginn eftir a hann fkk smanmeri. Og viti i hva var veri a auglsa sem verlaun essum leik ! Battlefield - Bad Company tlvuleikinn sem er bannaur undir 17 ra aldri vast hvar. Drengurinn er rtt a vera 10 ra, takk fyrir.

Sigtryggur Sigtryggsson, 10.3.2010 kl. 20:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sigtryggur Sigtryggsson

Höfundur

Sigtryggur Sigtryggsson
Sigtryggur Sigtryggsson
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband